Efra skíðasvæðið í Hlíðarfjalli opnar í dag

Opið er í Hlíðarfjalli í dag frá kl. 10-16. Klukkan átta í morgun var -4°C og 0/ms. Barnaskíðaskólinn er frá kl. 10-14. Í tilkynningu frá Hlíðarfjalli segir að nú sé búið að opna efra skíðasvæðið og Stromplyftan komin í gang.
 

Nýjast