„Dóttir mín hefur lifað í helvíti í mörg ár“

Inga Vala Birgisdóttir hefur barist lengi fyrir því að dóttir hennar Karen Alda fái þá þjónustu sem hún þarf til að freista þess að koma lífi hennar á réttan kjöl. Karen er greind með CP-heilalömun, er þroskaskert og glímir við andleg veikindi.

Í þrjú ár hefur Inga Vala beðið eftir þjónustuíbúð á Akureyri fyrir dóttur sína en á meðan hefur líf Karenar farið niður á við og hún sogast inn heim í áfengis-og fíkniefna.

Inga Vala segir Akureyrarbæ ekki hafa veitt sér og dóttur sinni næginlega hjálp og segir sín stærstu mistök að flytja aftur norður eftir tvö ár í Reykjavík. Ingu Vala segir átakanlega sögu dóttur sinnar í prentútgáfu Vikudags.


-þev

 

Nýjast