Breitt flekaflóð í Vaðlaheiði

Flekaflóð féll í Vaðlaheiði, gegnt Akureyri á fimmta tímanum í dag. Flóðið er gríðarga breitt og sést greinilega frá Akureyri, eins og meðfylgjandi mydir sýnia. Annað minna féll skammt frá breiða flóðinu. Mikið fannfergi  er fyrir norðan og varar Veðurstofan við snjóflóðum. Sérfræðingur á Veðuurstofunni segir líklegast að flekaflóðið í Vaðlaheiði hafi farið af stað vegna ofankomunnar undanfarna daga.

Nýjast