Bolti og bleijuskipti í vetur

Ingimundur Ingimundarson, yfirleitt kallaður Diddi í daglegu tali er landsmönnum kunnur sem einn af silfurdrengjunum í íslenska handboltalandsliðinu. Ingimundur er að hefja sitt annað ár með Akureyrarliðinu og er einnig aðstoðarþjálfari. Meiðsli hafa sett strik í reikninginn á ferlinum og segir hann að þau hafi stundum tekið á sálarlífið.

Vikudagur ræddi við Didda um handboltalífið á Akureyri, ævintýrið með landsliðinu, fjölskylduna og ýmislegt fleira. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags sem kemur út í dag.

-þev

Nýjast