Grundarfjarðabær og Héraðssamband Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu (HSH) áttu upphaflega að hýsa mótið 2009 en fengu frest til 2010 vegna efnahagskreppunnar. Grundarfjarðarbær er ekki tilbúinn til að standa undir þeim kröfum UMFÍ sem gerðar eru til mótsins og því er auglýst eftir mótshaldara 2010.