Eftirtaldir einstaklingar buðu sig fram:
Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri, 53 ára, Vopnafirði, sækist eftir 4.-5. sæti
Agnes Arnardóttir, atvinnurekandi, 47 ára, Akureyri, sækist eftir 1.-2. sæti
Benedikt Sigurðarson, framkvæmdarstjóri, 56 ára, Akureyri, sækist eftir 1.-6. sæti
Einar Már Sigurðarson, alþingismaður, 57 ára, Neskaupsstað, sækist eftir 2. sæti
Gísli Baldvinsson, náms og starfsráðgjafi, 61 árs, Akureyri, sækist eftir 4.-6. sæti
Guðrún Katrín Árnadóttir, sérkennari, 51 árs, Seyðisfirði, sækist eftir 2.-4. sæti
Helena Þ. Karlsdóttir, lögfræðingur og bæjarfulltrúi, 41 árs, Akureyri, sækist eftir 3.-4. sæti
Herdís Björk Brynjarsdóttir, nemi/verkakona, 25 ára, Dalvík, sækist eftir 3.-4. sæti
Jónas Abel Mellado, afgreiðslumaður, 21 árs, Akureyri, sækist eftir 3.-4.sæti
Jónína Rós Guðmundsdóttir, framhaldsskólakennari og formaður bæjarráðs í
Fljótdalshéraði, 50 ára, Egilsstöðum, sækist eftir 1.-2. sæti
Kristján L. Möller, samgönguráðherra, 55 ára, Siglufirði, sækist eftir 1. sæti
Óðinn Svan Geirsson, verslunarstjóri, 48 ára, Akureyri, sækist eftir 1.-8. sæti
Logi Már Einarsson, arkitekt, 44 ára, Akureyri, sækist eftir 3. sæti
Sigmundur Ernir Rúnarsson, rithöfundur, 47 ára, Reykjavík, sækist eftir 2. sæti
Stefanía G. Kristinsdóttir, framkvæmdarstjóri, 39 ára, Egilsstöðum, sækist eftir 2.-4. sæti
Svala Jónsdóttir, sviðsstjóri, 42 ára, Akureyri, sækist eftir 3.-5. sæti
Þorlákur Axel Jónsson, framhaldsskólakennari, 45 ára, Akureyri, sækist eftir 3.-4. sæti
Örlygur Hnefill Jónsson, lögmaður, 55 ára , Þingeyjarsveit, sækist eftir 1.-4. sæti