Dagskrá fundarins: Ösp Kristjánsdóttir frá Tjörn syngur, Pétur Björgvin Þorsteinsson, djákni, flytur hugvekju, lesin upp ályktun gegn stríðunum í Afganistan og Írak. Fundarstjóri er séra Jóna Lovísa Jónsdóttir. Að Friðarframtaki standa Samtök hernaðarandstæðinga á Norðurlandi og Æskulýðssamtök Þjóðkirkjunnar. Aðstanendur vilja frið í Írak og Afganistan, burt með árásar og hernámsölfin og enga aðild Íslands að stríði eða hernámi.