Árekstur jeppa og fólksbíls

Harður árekstur tveggja bifreiða varð á mótum Þingvallastrætis og Vallargerðis seinni hluta dags. Þar rákust harkalega saman jeppi og fólksbíll og er talið að jeppanum hafi verið ekið í veg fyrir fólksbílinn. Ökumaður fólksbílsins slasaðist lítillega og bíll hans var óökufær.

Nýjast