Um helmingur sérfræðimenntaðra lækna á Sjúkrahúsinu á Akureyri er eldri en 55 ára. Á næstu fimm árum munu níu séfræðilæknar á sjúkrahúsinu láta af störfum sökum aldurs. Sigurður E. Sigurðursson, framkvæmdastjóri lækninga á SAk, segir þetta verulegt áhyggjuefni og alvarlegur læknaskortur blasi við verði ekki brugðist við vandanum. Ráða þurfi minnst 15 sérfræðinga næstu 4-5 árin.
-þev
Nánar er fjallað um þetta mál í prentútgáfu Vikudags sem kom út í gær