Akureyrarbær gerist fullgildur aðili að Ráðstefnuskrifstofunni

Stjórn Akureyrarstofu hefur samþykkt að Akureyrarbær gerist fullgildur aðili að Ráðstefnuskrifstofu Íslands og að leitað verði samstarfs við hagsmunaaðila á svæðinu um hana. Bærinn hefur haft aukaaðild að skrifstofunni, en með tilkomu Hofs hefur sú spurning vaknað hvort ekki eigi að taka upp fulla aðild með þeirri þjónustu og aðstoð við markaðssetningu sem því fylgir.

Nýjast