Ætlar sér að snúa aftur í landsliðið

„Ég er fyrst og fremst mjög ánægður með að hafa fengið þetta tækifæri; að búa erlendis og vinna viða…
„Ég er fyrst og fremst mjög ánægður með að hafa fengið þetta tækifæri; að búa erlendis og vinna viðað spila handbolta og hef notið þess mikið.“

Handboltakappinn Oddur Gretarsson hefur komið sér vel fyrir í bænum Emsdetten í Þýskaland þar sem hann leikur með liðinu í annarri
deild. Hann flutti út fyrir þremur árum og segist hafa aðlagast lífinu og tungumálinu fljótt. Oddur stundar einnig fjarnám í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri og því í mörg horn að líta.

Vikudagur spjallaði við Odd um lífið í Þýskalandi en nálgast má viðtalið í prentúgáfu blaðsins.

-Vikudagur, 25. febrúar

Nýjast