Sumarið hefur aldrei litið betur út og við búum okkur undir mesta ferðamannasumarið hingað til, segir Arnheiður Jóhannsdóttir hjá Markaðsstofu Norðurlands. Von er á um 300 þúsund ferðamönnum til Akureyrar í sumar, þar af hátt í 100 þúsund gestum með skemmtiferðaskipum, sem er aukning um 15-20% frá því í fyrra.
Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags