05. nóvember, 2020 - 08:26
Akureyri.
Heildarútgjöld til fjárhagsaðstoðar hjá Akureyrarbæ fyrstu níu mánuði ársins voru kr. 110.607.079. Fjöldi viðtakenda voru 266 á tímabilinu en á bak við það getur verið allt frá einum einstaklingi og til stærri fjölskyldna, samkvæmt upplýsingum frá bænum.