„Þór á heima í efstu deild“

„Ég sé ekkert að vandbúnaði fyrir okkur að setja markið hátt og gera þá kröfu að liðið fari upp í su…
„Ég sé ekkert að vandbúnaði fyrir okkur að setja markið hátt og gera þá kröfu að liðið fari upp í sumar. Það er klárlega okkar meginmarkmið,“ segir Sveinn Elías Jónsson. Mynd/Þröstur Ernir.

Inkasso-deild karla í knattspyrnu hefst um helgina þar sem Þórsarar verða í eldlínunni. Þór byrjar á heimavelli og tekur á móti Aftureldingu í dag, laugardaginn 4. maí og hefst leikurinn á Þórsvelli kl. 16:30.

Vikudagur heyrði hljóðið í Sveini Elíasi Jónssyni fyrirliða Þórs og ræddi við hann um sumarið en Þórsarar setja markið hátt í ár. Viðtalið má nálgast í prentútgáfu blaðsins eða í gegnum rafræna áskrift sem nálgast má hér.


Nýjast