Regnbogabraut á Húsavík formlega opnuð í dag
Húsavíkingar fá sína eigin göngugötu en ákvörðun var tekin um það í sveitarstjórn fyrir skemmstu að hluti Garðarsbrautar yrði við sérstök tilefni lokað fyrir bílaumferð til að skapa skemmtilega stemningu og auðga mannlífið