Fréttir
22.11.2011
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2012 var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akureyrar í dag en fundurinn hófst kl. 16.00. Gert er ráð fyrir að seinni umræða fari fram 6. desember. Rekstrarafkoma A og Bhluta e...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2011
Í ályktun um samgöngur í lofti, sem samþykkt var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina, er lögð áhersla á að Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki sem miðstöð sjúkra- og innanlandsflugs. Flugvellinum skal því try...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2011
Í ályktun um samgöngur í lofti, sem samþykkt var á landsfundi Sjálfstæðisflokksins um helgina, er lögð áhersla á að Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki sem miðstöð sjúkra- og innanlandsflugs. Flugvellinum skal því try...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2011
Samtök atvinnulífsins efna til opins fundar á Akureyri, fimmtudaginn 24. nóvember, um stöðu atvinnu- og efnahagsmála. Fundurinn fer fram í Hofi kl. 8.30-10 og eru allir velkomnir en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vef SA. Formaðu...
Lesa meira
Fréttir
22.11.2011
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Hörgársveitar var lögð fram tillaga atvinnumálanefndar um stofnun einkahlutafélags um eignarhald og rekstur verksmiðjuhúseignanna á Hjalteyri. Sveitarstjórn samþykkti tillögu atvinnumálanefndar. Jaf...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2011
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Svalbarðsstrandarhrepps var tekið fyrir bréf þar sem Steinunn Fjóla Sigurðardóttir og Hafsteinn Pálsson, hafna fyrir hönd umhverfisráðherra, beiðni Jóns Hróa Finnssonar, fyrir hönd Svalbarðsstran...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2011
Ísland allt árið er þriggja ára verkefni sem ætlað er að styðja við lengingu ferðamannatímabilsins á Íslandi. Landsbankinn og iðnaðarráðuneytið hafa komið á fót þróunarsjóði til þess að styðja við átakið meðal ann...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2011
Fórnarlamba umferðarslysa var minnst í gær með einnar mínútu þögn, m.a. við bráðamóttöku Landspítalans í Reykjavík og Sjúkrahúsið á Akureyri. Slökkviliðið, undir forystu Jóns Knudsen varðstjóra, stóð fyrir minningarath...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2011
Ríkisendurskoðun hefur beðist undan því að gera arðsemismat á Vaðlaheiðargöngum en beiðni um slíkt kom frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis nýlega. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi telur það ekki vera lögbundið verkefni ...
Lesa meira
Fréttir
21.11.2011
KA og Stjarnan áttust við í KA-heimilinu í gær í Mikasa-deild karla og kvenna þar sem Stjarnan fór með sigur af hólmi í báðum leikjunum.
Lesa meira
Fréttir
21.11.2011
Fyrir helgina hófust jarðhitarannsóknir í Hörgárdal og Öxnadal á vegum Hörgársveitar og Norðurorku hf. með stuðningi Orkusjóðs. Fræðileg umsjón með verkefninu er í höndum Íslenskra orkurannsókna (ÍSOR). Áætlað er að b...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2011
Kvenfélagið Hlíf á Akureyri hefur sent frá ályktun þar sem mótmælt er harðlega þeim niðurskurði sem boðaður hefur verið á FSA sérstaklega lokun barnadeildar FSA um helgar og fækkun starfsmanna. Það samræmist ekki kröfum ...
Lesa meira
Fréttir
20.11.2011
Stjórn Hestamannafélagsins Funa mun á næstu dögum funda með hagsmunaaðilum og fara yfir fyrirliggjandi umsókn um Landsmót hestamanna á Melgerðismelum. Framgangur málsins mun væntanlega skýrast að loknum sameiginlegum fundi í n
Lesa meira
Fréttir
20.11.2011
Í tilefni af 50 ára afmæli orgels Akureyrarkirkju verða hátíðartónleikar í kirkjunni í kvöld, sunnudaginn 20. nóvember kl. 20.00. Björn Steinar Sólbergsson fyrrverandi organisti Akureyrarkirkju og jafnaldri orgelsins flytur verk efti...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2011
Sigmundur Ernir Rúnarsson fyrrverandi formaður stjórnar Leikfélags Akureyrar segir ljóst að uppsetning á söngleiknum Rocky Horror hafi verið of stór biti fyrir leikfélagið á sínum tíma. Það hlaust mikill kostnaður af því fres...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2011
Þór tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta er liðið lá gegn Hetti á heimavelli í gær, 74-84. Þetta var sjöunda tap Þórs í röð í jafnmörgum leikjum og liðið á botninum án stiga. Stefán Karel Torfason var st...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2011
Þór tapaði enn einum leiknum í 1. deild karla í körfubolta er liðið lá gegn Hetti á heimavelli í gær, 74-84. Þetta var sjöunda tap Þórs í röð í jafnmörgum leikjum og liðið á botninum án stiga. Stefán Karel Torfason var st...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2011
KA/Þór tapaði stórt gegn ÍBV er liðin áttust við í dag í Eyjum í N1-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 39-23, en ÍBV hafði 13 marka forystu í hálfleik, 22-9. KA/Þór hefur því áfram tvö stig í neðri hluta deildar...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2011
KA/Þór tapaði stórt gegn ÍBV er liðin áttust við í dag í Eyjum í N1-deild kvenna í handknattleik. Lokatölur urðu 39-23, en ÍBV hafði 13 marka forystu í hálfleik, 22-9. KA/Þór hefur því áfram tvö stig í neðri hluta deildar...
Lesa meira
Fréttir
19.11.2011
Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli er bjartsýnn á góðan skíðavetur á Akureyri, þrátt fyrir hlýindin þessa dagana. Ekki hefur enn verið hægt að hefja snjóframleiðslu en á dögunum var sk
Lesa meira
Fréttir
18.11.2011
Þór/KA gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn en þetta eru þær Katrín Ásbjörnsdóttir frá KR og Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV. Við sama tækifæri framlengdi miðjumaðurinn Arna Sif Ágrímsdóttir samning sinn við f...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2011
Þór/KA gekk í dag frá samningum við tvo nýja leikmenn en þetta eru þær Katrín Ásbjörnsdóttir frá KR og Þórhildur Ólafsdóttir frá ÍBV. Við sama tækifæri framlengdi miðjumaðurinn Arna Sif Ágrímsdóttir samning sinn við f...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2011
Efnt verður til málþings um stöðu og framtíðarhorfur í Listagilinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 19. nóvember nk. Málþingið fer fram í Ketilhúsinu og það kl. 12.00. Um áramótin verða þáttaskil í sögu Listagilsins þega...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2011
Rakel Hönnudóttir hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Þór/KA. Rakel, sem er 23 ára, gerði tveggja ára samning við félagið. Rakel fylgir því þjálfara sínum frá síðasta tímabili, Hlyni Svan Eiríkssyni, sem tók við Bli...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2011
Rakel Hönnudóttir hefur gengið til liðs við Breiðablik frá Þór/KA. Rakel, sem er 23 ára, gerði tveggja ára samning við félagið. Rakel fylgir því þjálfara sínum frá síðasta tímabili, Hlyni Svan Eiríkssyni, sem tók við Bli...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2011
Þetta lítur allt saman ágætlega út og menn eru sáttir við það sem komið er, segir Ragnar Sverrisson formaður Kaupmannafélags Akureyrar og nágrennis um jólaverslun. Tíð hefur verið sérlega góð undanfarið og færð á vegum ...
Lesa meira
Fréttir
18.11.2011
Knattspyrnukonan Katrín Ásbjörnsdóttir er á förum frá KR og mun ganga í raðir Þórs/KA, eftir því sem fram kemur á vef KR í morgun. Þetta verður að teljast til nokkurrar tíðinda en Þór/KA hefur hingað til gengið illa að fá...
Lesa meira