Fréttir

Dalsbraut breytt í bílastæði

Umdeild Dalsbraut á Akureyri gegnir mikilvægu hlutverki um helgina en götunni hefur verið breytt í bílastæði vegna fótboltamóts sem haldið er á KA-svæðinu. Á undanförnum árum hefur bílum verið lagt ólöglega í nágrenninu þeg...
Lesa meira

Bjartsýn á árangur

„Þetta var ágætur fundur. Við greindum frá okkar hugmyndum og það voru allir sammála um að eitthvað verður að gera í málunum,“ segir Kamilla Dóra Jónsdóttir nemandi í Menntaskólanum á Akureyri. Kamilla fundaði nýverið me
Lesa meira

Fimmtán rúmmetrar sprengdir

Í kvöld var fyrsta dínamíthleðslan sprengd í Vaðlaheiðargöngum. Ekki var um öfluga sprengingu að ræða, fimmtán rúmmetrar af efni voru sprengdir. Til að koma í veg fyrir slys voru mottur setar fyrir bergið. Umferð um þjóðvegin...
Lesa meira

Fimmtán rúmmetrar sprengdir

Í kvöld var fyrsta dínamíthleðslan sprengd í Vaðlaheiðargöngum. Ekki var um öfluga sprengingu að ræða, fimmtán rúmmetrar af efni voru sprengdir. Til að koma í veg fyrir slys voru mottur setar fyrir bergið. Umferð um þjóðvegin...
Lesa meira

Hjóla um götur bæjarins

„Við byrjuðum með hjólaleiguna í vor og þetta fer vel af stað,“ segir Matthías Þór Hákonarson framkvæmdastjóri Icelandic Adventure á Akureyri. Ferðamönnum gefst nú tækifæri á að leigja reiðhjól og upplifa Akureyri og nágr...
Lesa meira

Bjarnahátíð á Siglufirði

Sunnudaginn 7. júlí kl.16:00, við lok þjóðlagahátíðar á Siglufirði, verður vígður minnisvarði um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld og heiðursborgara Siglufjarðar. Minnisvarðinn er framan við Siglufjarðarkirkju. Einnig verð...
Lesa meira

Bjarnahátíð á Siglufirði

Sunnudaginn 7. júlí kl.16:00, við lok þjóðlagahátíðar á Siglufirði, verður vígður minnisvarði um séra Bjarna Þorsteinsson tónskáld og heiðursborgara Siglufjarðar. Minnisvarðinn er framan við Siglufjarðarkirkju. Einnig verð...
Lesa meira

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir júlí

Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar í dag. Farið var lauslega yfir spá fyrir síðasta mánuð og talið ótvírætt að draumum eins klúbbfélagans um kindur hafi verið fyrir því þegar snjóaði í fjöll. Í aðalatriðum v...
Lesa meira

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir júlí

Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar í dag. Farið var lauslega yfir spá fyrir síðasta mánuð og talið ótvírætt að draumum eins klúbbfélagans um kindur hafi verið fyrir því þegar snjóaði í fjöll. Í aðalatriðum v...
Lesa meira

Veðurspá veðurklúbbsins á Dalbæ fyrir júlí

Veðurklúbburinn á Dalbæ kom saman til fundar í dag. Farið var lauslega yfir spá fyrir síðasta mánuð og talið ótvírætt að draumum eins klúbbfélagans um kindur hafi verið fyrir því þegar snjóaði í fjöll. Í aðalatriðum v...
Lesa meira

Von á 1400 piltum á N1-mótið

Stærsta knattspyrnumót ársins, N1 mótið, hefst á Akureyri á morgun. Á bilinu 150-160 lið taka þátt og leika á tólf völlum á KA svæðinu. Liðin koma alls staðar að af landinu og á fjórða tug félaga senda keppnislið. Mótinu ...
Lesa meira

Von á 1400 piltum á N1-mótið

Stærsta knattspyrnumót ársins, N1 mótið, hefst á Akureyri á morgun. Á bilinu 150-160 lið taka þátt og leika á tólf völlum á KA svæðinu. Liðin koma alls staðar að af landinu og á fjórða tug félaga senda keppnislið. Mótinu ...
Lesa meira

Von á 1400 piltum á N1-mótið

Stærsta knattspyrnumót ársins, N1 mótið, hefst á Akureyri á morgun. Á bilinu 150-160 lið taka þátt og leika á tólf völlum á KA svæðinu. Liðin koma alls staðar að af landinu og á fjórða tug félaga senda keppnislið. Mótinu ...
Lesa meira

Föðurhlutverkið og handboltinn fara vel saman

Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður hefur búið í Þýskalandi undanfarin þrjú ár þar sem hann leikur með  Bergischer. Arnór, sem er 25 ára og einn af „Strákunum okkar“ í íslenska handboltalandsliðinu, mun leika í einni s...
Lesa meira

Föðurhlutverkið og handboltinn fara vel saman

Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður hefur búið í Þýskalandi undanfarin þrjú ár þar sem hann leikur með  Bergischer. Arnór, sem er 25 ára og einn af „Strákunum okkar“ í íslenska handboltalandsliðinu, mun leika í einni s...
Lesa meira

Júní sá hlýjasti á Akureyri í 60 ár

 Óvenjuhlýtt var á Akureyri í júní, meðahitinn mældist 11,4 stig og hefur ekki verið svo hár í júní síðan 1953, eða í 60 ár. Frá því að samfelldar mælingar hófust á Akureyri 1881 hefur meðalhiti í júní verið hærri a...
Lesa meira

Júní sá hlýjasti á Akureyri í 60 ár

 Óvenjuhlýtt var á Akureyri í júní, meðahitinn mældist 11,4 stig og hefur ekki verið svo hár í júní síðan 1953, eða í 60 ár. Frá því að samfelldar mælingar hófust á Akureyri 1881 hefur meðalhiti í júní verið hærri a...
Lesa meira

Júní sá hlýjasti á Akureyri í 60 ár

 Óvenjuhlýtt var á Akureyri í júní, meðahitinn mældist 11,4 stig og hefur ekki verið svo hár í júní síðan 1953, eða í 60 ár. Frá því að samfelldar mælingar hófust á Akureyri 1881 hefur meðalhiti í júní verið hærri a...
Lesa meira

Búið að merkja fyrir gangamunanum

Stefnt er að því að ráðherra sprengi fyrir Vaðlaheiðargöngum 12. júlí og eftir þá sprengingu má segja að gangagerðin sé hafin af fullum krafti. Sjálfur gangaborinn kom til Akureyrar um helgina. Þegar er búið  að teikna sni
Lesa meira

Búið að merkja fyrir gangamunanum

Stefnt er að því að ráðherra sprengi fyrir Vaðlaheiðargöngum 12. júlí og eftir þá sprengingu má segja að gangagerðin sé hafin af fullum krafti. Sjálfur gangaborinn kom til Akureyrar um helgina. Þegar er búið  að teikna sni
Lesa meira

87. þáttur 27. júní 2013

Hafa gaman af - og þykja gaman að  
Lesa meira

Óraunhæfar kröfur KSÍ

„Það er of snemmt að segja til um okkar viðbrögð við þessu máli. Það lá fyrir samningur á milli Íþróttafélagsins Þórs og Akureyrarbæjar á sínum tíma um framkvæmdir á vellinum og að þak yrði sett yfir stúkuna í síða...
Lesa meira

Flestir búnir að sleppa fé í úthaga

„Það leit ekki vel út með beit i Eyjafjarðarsveit um seinustu mánaðamót, en þá fór að hlýna verulega og úthagi tók mjög hratt við sér,“ segir Jónas Vigfússon sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit.
Lesa meira

Flestir búnir að sleppa fé í úthaga

„Það leit ekki vel út með beit i Eyjafjarðarsveit um seinustu mánaðamót, en þá fór að hlýna verulega og úthagi tók mjög hratt við sér,“ segir Jónas Vigfússon sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit.
Lesa meira

Góð búbót

„Við náum vonandi að gera um 100 kíló af rabarbarasultu, enda er nóg af rabarbaranum hérna rétt fyrir neðan sjúkrahúsið og um að gera að nýta hann. Þetta er með öðrum orðum örugglega matur úr héraði,“ segir Anna Rósa Mag...
Lesa meira

Halldór Jónsson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Halldór Jónsson forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri til að gegna embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Alls voru sautján umsækjendur um embættið. Halldór...
Lesa meira

Halldór Jónsson verður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur skipað Halldór Jónsson forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri til að gegna embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja. Alls voru sautján umsækjendur um embættið. Halldór...
Lesa meira