Við höfum rökin okkar megin

„Við bjuggumst við góðri þátttöku, en tölurnar eru mun hærri í dag en við höfðum gert ráð fyrir. Í morgun höfuðu hátt í  42 þúsund manns  skrifað undir áskorun um að flugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík og við erum auðvitað afskaplega þakklát. Stór hluti þjóðarinnar virðist vera sammála okkur,“ segir Njáll Trausti Friðbertsson flugumferðarstjóri á Akureyri og varabæjarfulltrúi.

 

Nánar er rætt við Njál Trausta í prentútgáfu Vikudags í dag

Nýjast