Fréttir

Stórfelld einkavæðing ekki á döfinni

„Álagið á starfsfólk er víða gríðarlega mikið. Ég hef þegar heimsótt nokkrar heilbrigðisstofnanir og mun halda þeirri vinnu áfram á næstu dögum og vikum. Ég stefni að því að heimsækja allar heilbrigðisstofnanir í landinu...
Lesa meira

Wildlife Iceland

Í vor hafa fimm  fyrirtæki undir merkinu Wildlife Iceland boðið blaðamönnum frá fjórum löndum í upplifunarferðir þar sem kynntir eru möguleikar á Norðausturlandi til dýralífs- og náttúruskoðunar.  Fyrirtækin sem standa að ...
Lesa meira

„Eins dásamlegt og best verður“

„Aðsóknin hefur verið mjög góð í júní enda veðrið búið að vera frábært. Það er alltaf stemmning hjá okkur í sundlauginni þegar sólin skín og léttleikinn í fyrirrúmi hjá fólki. Þetta er eins dásamlegt og best verður,...
Lesa meira

Matur alltaf heillað mig mest

Gunnar Már Sigfússon hefur um árabil verið einn vinsælasti líkamsræktarþjálfari og heilsuráðgjafi landsins. Hann sleit barnskónum í Brekkunni á Akureyri en býr nú í Hafnarfirði ásamt konu sinni og fjórum börnum. Gunnar hefur n...
Lesa meira

Matur alltaf heillað mig mest

Gunnar Már Sigfússon hefur um árabil verið einn vinsælasti líkamsræktarþjálfari og heilsuráðgjafi landsins. Hann sleit barnskónum í Brekkunni á Akureyri en býr nú í Hafnarfirði ásamt konu sinni og fjórum börnum. Gunnar hefur n...
Lesa meira

Útsýnisflug í þyrlu yfir Norðurland

Sportferðir í samstarfi við Reykjavík Helicopters bjóða upp á útsýnisflug á Norðulandi í sumar. Flogið verður frá flötinni við Drottningarbraut og frá Akureyrarflugvelli og hefst verkefnið með þátttöku í Flughelgi á Akurey...
Lesa meira

Vill hækka laun kennara

Jón Már Héðinsson skólameistari Menntaskólans á Akureyri segir að gerðar séu miklar kröfur til starfsfólks skólanna. Hann ræddi meðal annars um mikilvægi þess að hækka laun kennara á skólahátið MA.
Lesa meira

Norðurland er komið á kortið

„Það hefur mikla þýðingu fyrir Norðurland að vera í þriðja sæti á lista Lonely Planet. Ferðamenn eru duglegir við að leita sér upplýsinga um áfangastaði og ráðleggingar Lonely Planet eru mjög virtar. Við sjáum mikið af fe...
Lesa meira

Norðurland er komið á kortið

„Það hefur mikla þýðingu fyrir Norðurland að vera í þriðja sæti á lista Lonely Planet. Ferðamenn eru duglegir við að leita sér upplýsinga um áfangastaði og ráðleggingar Lonely Planet eru mjög virtar. Við sjáum mikið af fe...
Lesa meira

350 milljónir til bænda á kalsvæðum

Á ríkisstjórnarfundi í morgun var samþykkt tillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um 350 milljóna króna stuðning við bændur á þeim svæðum sem urðu illa úti vegna kals og snjóþyngsla. Megi...
Lesa meira

Ekki gott að úða olíu á pallinn með háþrýstisprautu

„Sumir fá sér háþrýstisprautu og hreinlega úða olíunni á viðinn, ætla sér sjálfsagt að spara tíma. Ég veit um pall sem var tíu sólarhringa að þorna eftir að olíu var úðað á hann með slíku tæki. Það verður að draga...
Lesa meira

Ekki gott að úða olíu á pallinn með háþrýstisprautu

„Sumir fá sér háþrýstisprautu og hreinlega úða olíunni á viðinn, ætla sér sjálfsagt að spara tíma. Ég veit um pall sem var tíu sólarhringa að þorna eftir að olíu var úðað á hann með slíku tæki. Það verður að draga...
Lesa meira

Getur endað með stórslysi

„Þetta er hroðalegt ástand,“ segir Málfríður Þórðardóttir ljósmóðir á Akureyri. Eftir að fæðingardeildinni var lokað á Sauðárkróki fyrir um þremur árum hefur færst í aukana að barnshafandi konur fæði á leið sinni t...
Lesa meira

Kapp verður lagt á að tryggja geðheilbrigðisþjónustu

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir allt kapp verða lagt á að tryggja geðheilbrigðisþjónustu við börn og ungmenni á þjónustusvæði Sjúkrahússins á Akureyri. Hann hefur þegar fundað með framkvæmdastjórn sj
Lesa meira

Jónsmessuvaka í Laufási

 Í tilefni  Jónsmessu verður heilmikið um að vera í Gamla bænum Laufási í Eyjafirði sunnudaginn 23. júní kl 20:00 – 22:00.  Þó gestir í Laufási velti sér ekki allsberir uppúr magnaðri næturdögginni þá er betra en ekkert ...
Lesa meira

Nýr heilbrigðisráðherra hefur stundað læknisstörf

„Já, reyndar hef ég stundað læknisstörf, ég var á árum áður stýrimaður og þeirra hlutverk er meðal annar að bregða sér í hlutverk læknis ef slys verða á hafi úti,“ segir Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. ...
Lesa meira

Ásprent tekur við prentþjónustu Skarps

Skarpur útgáfufélag á Húsavík og Ásprent á Akureyri hafa gert með sér samkomulag um að Ásprent taki við þeirri þjónustu sem Skarpur útgáfufélag hefur haldið úti varðandi prentun og prenttengd verkefni á Húsavík. Einnig mun...
Lesa meira

Viðskiptafræði vinsælust í Háskólanum á Akureyri

Alls sóttu 1100 manns um skólavist við Háskólann á Akureyri næsta haust og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Flestar umsóknirnar eru í viðskiptafræði, hjúkrunarfræði og sálfræði.
Lesa meira

Stjúpurnar alltaf vinsælastar

„Það hefur verið stöðugur straumur hjá okkur undanfarna daga, júní hefur verið óvenju góður, mikið að gera og góð sala,“ segir Katrín Ásgrímsdóttir sem ásamt eiginmanni sínum Gísla Guðmundssyni á og rekur Gróðrarstöð...
Lesa meira

Stjúpurnar alltaf vinsælastar

„Það hefur verið stöðugur straumur hjá okkur undanfarna daga, júní hefur verið óvenju góður, mikið að gera og góð sala,“ segir Katrín Ásgrímsdóttir sem ásamt eiginmanni sínum Gísla Guðmundssyni á og rekur Gróðrarstöð...
Lesa meira

Fæðingum fækkar

Fæðingum á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur fækkað um tæplega 20 prósent það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur sjúklingum fækkað um sex prósent og aðgerðum um fimm prósent. Hins vegar er áframhaldandi f...
Lesa meira

Fæðingum fækkar

Fæðingum á Sjúkrahúsinu á Akureyri hefur fækkað um tæplega 20 prósent það sem af er ári miðað við sama tíma í fyrra. Þá hefur sjúklingum fækkað um sex prósent og aðgerðum um fimm prósent. Hins vegar er áframhaldandi f...
Lesa meira

Agnes Hubert ræðir kynjajafnrétti á opnum fundi á Akureyri

Agnes Hubert, ráðgjafi á skrifstofu stefnumótunarráðgjafa í Evrópumálum, flytur erindi um hvernig kynjajafnrétti hefur stuðlað að samruna í Evrópu á opnum fundi á Hótel KEA, fimmtudaginn 20. júní kl. 12:00. Jafnréttisstofa og...
Lesa meira

Kvennasöguganga um Oddeyrina

Í tilefni kvenréttindadagsins þann 19. júní verður boðið upp á fyrstu kvennasögugönguna um Oddeyrina. Saga kvenna á eyrinni er mörgum hulin og því gefst hér kjörið tækifæri til að fá innsýn í líf og störf þeirra en konur...
Lesa meira

Ljósgjafinn í þrot

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur úrskurðað eignarhaldsfélagið B10 eignir á Akureyri gjaldþrota. Félagið rak Ljósgjafann, sem sérhæfði sig í raftækjum. Starfsmenn eru liðlega þrjátíu, flestir starfa á verkstæði. Vers...
Lesa meira

Jólasveinarnir með heimboð á Jónsmessunótt

Jólasveinarnir í Dimmuborgum í Mývatnssveit bjóða gestum og gangandi í heimsókn í helli í borgunum á Jónsmessunótt. Heimboðið verður 23. Júní frá kl. 22-01.00. Þá verður mikil gleði þar sem jólasveinarnir spjalla, syngja o...
Lesa meira

Bærinn sér sjálfur um sláttinn

Akureyrarbær mun sjá um allan garðslátt í bænum í sumar en undanfarin ár hefur slátturinn verið boðinn út. Oddur Helgi Halldórsson, bæjarfulltrúi L-listans, segir ákvörðunina pólitíska.
Lesa meira