Vaðlaheiðargöngin orðin 361 meter
19. ágúst, 2013 - 09:29
Vaðlaheiðargöng lengdust um 68 metra í síðustu viku og eru nú orðin 361 meter að lengd. Gangagröftur í vikunni gekk vel, en unnið er allan sólarhringinn við gerð gagnanna Eyjafjarðarmegin. Verktakinn, Ósafl, hefur nýverið tekið í notkun tvær nýjar búkollur, sem geta flutt um 28 tonn, eða um 17 rúmmetra af sprengdu grjóti.
Nýjast
-
April metmánuður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli
- 02.05
Frá þvi segir á Facebook vegg Akureyrarflugvallar að nýliðinn mánuður hafi verið sá metmánuður í farþegaflutningum um völlinn. -
Harmonikudagurinn í Hofi á sunnudagur
- 02.05
„Harmonikan er heillandi hljóðfæri. Það má segja að draumur okkar um að heiðra hljóðfærið rætist og því verður gert hátt undir höfði á Harmonikudeginum sem haldinn verður næsta sunnudag, 4. maí með glæsilegum tónleikum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri,“ segir Hrund Hlöðversdóttir sem ásamt Agnesi Hörpu Jósavinsdóttur hefur unnið að undirbúningi viðburðarins. -
Stöður skólameistara við VMA og Framhaldsskólans á Húsavík auglýstar
- 02.05
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsti í dag lausar til umsóknar stöður skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Framhaldsskólann á Húsavík. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí n.k. -
Þrjú verkefni í Þingeyjarsveit hlutu styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
- 02.05
Hanna Katrín Friðriksdóttir atvinnuvegaráðherra úthlutaði styrkjum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 30 april s.l. -
Vilja klára byggingu Standgötu 1
- 02.05
Á fundi skipulagsráðs Akureyrarbæjar á dögunum var lagt fram erindi Kristjáns Þórs Júlíussonar fyrir hönd eigenda Strandgötu 1 ehf dagsett 31. mars 2025 vegna áforma eigenda um stækkun núverandi húss að Strandgötu 1. -
Akureyri - Mjög góð þátttaka í 1. maí hátíðarhöldum
- 01.05
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri fyrr í dag í góðu veðri til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Einnig var góð mæting í kaffiveislu á skrifstofu stéttarfélaganna í Fjallabyggð, þar sem Ína Sif Stefánsdóttir, starfsmaður Einingar-Iðju, flutti ávarp. -
Skólalóðin farin að láta á sjá
- 01.05
Foreldrafélag Giljaskóla, Réttindaráð Giljaskóla og Skólaráð Giljaskóla hafa óskað eftir samtali við Fræðslu- og lýðheilsuráð sem og Umhverfis og mannvirkjasvið um skólalóð Giljaskóla. -
Fjölmenni á hátíðarhöldum vegna 1 mai á Húsavík
- 01.05
Fjölmenni er á hátíðarhöldum verkalýðsfélagana á Húsavík en eins og venja er 1.mai er boðið í veglegt kaffisamsæti ásamt vönduðum tónlistarflutningi og kröftugum ræðum. -
Hljómsveitin Klaufar spilar á Norðurlandi
- 01.05
Hljómsveitin Klaufar sem spilar vandað kántrýpopp heldur í Norðurlands-túr 1. til 3. maí. Hljómsveitin spilar í fyrsta skipti á þeim magnaða tónleikastað Græna hattinum á Akureyri föstudaginn 2. maí.