Vaðlaheiðargöngin orðin 361 meter

Vaðlaheiðargöng lengdust um 68 metra í síðustu viku og eru nú orðin 361 meter að lengd. Gangagröftur í vikunni gekk vel, en unnið er allan sólarhringinn við gerð gagnanna Eyjafjarðarmegin. Verktakinn, Ósafl, hefur nýverið tekið í notkun tvær nýjar „búkollur“, sem geta flutt um 28 tonn, eða um 17 rúmmetra af sprengdu grjóti.

Nýjast