Fréttir

Flönum ekki að neinu í einkavæðingu!

Lýðræðisvaktin vill halda opinberum fyrirtækjum sem enn eru í þjóðareigu eins og orkufyrirtækjum áfram í almannaeign. Landsvirkjun – mjólkurkýrin okkar verður ekki seld! Við höfum öll fundið á eigin skinni hvernig fór t.d. me...
Lesa meira

Fiskisúpa og grafinn lambavöðvi

Jón Skúli Sigurgeirsson sjómaður sér um matarkrók vikunnar. „Ég ætla að bjóða upp á matarmikla fiskisúpu sem ég eldaði um páskana. Svo gef ég uppskrift af gröfnu lambi sem upplagt er í forrétt og gómsæta ostaköku í eftirr
Lesa meira

100 herbergja hótel í miðbæ Akureyrar

„Undirbúningur að byggingu hótels á Akureyri hefur staðið yfir í um eitt og hálft ár og bæjaryfirvöld hafa nú úthlutað félaginu Norðurbrú ehf. lóðinni við Hafnarstræti 80. Ég er mjög sáttur við þessa staðsetningu, því...
Lesa meira

100 herbergja hótel í miðbæ Akureyrar

„Undirbúningur að byggingu hótels á Akureyri hefur staðið yfir í um eitt og hálft ár og bæjaryfirvöld hafa nú úthlutað félaginu Norðurbrú ehf. lóðinni við Hafnarstræti 80. Ég er mjög sáttur við þessa staðsetningu, því...
Lesa meira

Ætla að stökkva yfir 18 Eimskips gáma í Gilinu

AK Extreme er stærsta snjóbrettamót sem haldið er á Íslandi og er haldið árlega í miðbæ Akureyrar og í Hlíðarfjalli.  Stærsti viðburðurinn verður á laugardagskvöldið en þá verður Gámastökksmót Eimskips haldið í Gilin...
Lesa meira

Alhvítir dagar á Akureyri 25

Hiti var lítillega yfir meðallagi um landið sunnan- og vestanvert og á vestanverðu hálendinu en rétt um eða undir meðallagi á Norðausturog Austurlandi. Meðalhiti í Reykjavík var 1,2 stig sem er 0,8 stigum yfir meðallagi áranna 1961...
Lesa meira

Alhvítir dagar á Akureyri 25

Hiti var lítillega yfir meðallagi um landið sunnan- og vestanvert og á vestanverðu hálendinu en rétt um eða undir meðallagi á Norðausturog Austurlandi. Meðalhiti í Reykjavík var 1,2 stig sem er 0,8 stigum yfir meðallagi áranna 1961...
Lesa meira

HK vann fyrsta leikinn

HK hafði betur gegn KA, 3-1, er liðin mættust í Fagralundi í Kópavogi í gærkvöld í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í blaki. KA vann fyrstu hrinuna, 25-18, en þá fóru heimamenn í gang og unnu næstu þrjár hrinur...
Lesa meira

Bryndís á flugi

Bryndís Rún Hansen, sundkona frá Akureyri, náði góðum árangri á norska meistaramótinu í 25 m laug sem fram fór í síðasta mánuði. Bryndís, sem keppir fyrir sundfélagið í Bergen í Noregi, vann til silfur-og bronsverðlauna í e...
Lesa meira

Samningur bíður undirritunar

„Við bíðum ennþá eftir svörum frá ráðuneytinu um viðbótarfjármagn svo hægt sé að skrifa undir nýjan samning,“ segir Þóra Ester Bragadóttir fulltrúi í samninganefnd hjúkrunarfræðinga á Akureyri. Samningur á milli hjúkru...
Lesa meira

Samningur bíður undirritunar

„Við bíðum ennþá eftir svörum frá ráðuneytinu um viðbótarfjármagn svo hægt sé að skrifa undir nýjan samning,“ segir Þóra Ester Bragadóttir fulltrúi í samninganefnd hjúkrunarfræðinga á Akureyri. Samningur á milli hjúkru...
Lesa meira

Sigurrós flutti fisk fyrir Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir tenginguna á milli veiða, vinnslu og markaðsstarfs mikilvæga. Hann segir allra leiða leitað til að koma afurðum á tilsettum tíma til kaupenda. Söludeildin vaki yfir öllu lausu rými...
Lesa meira

Sigurrós flutti fisk fyrir Samherja

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segir tenginguna á milli veiða, vinnslu og markaðsstarfs mikilvæga. Hann segir allra leiða leitað til að koma afurðum á tilsettum tíma til kaupenda. Söludeildin vaki yfir öllu lausu rými...
Lesa meira

Bjarni áfram forstjóri FSA tímabundið

Bjarni Jónasson sem gengt hefur starfi forstjóra Sjúkrahússins á Akureyri mun sinna starfinu í tvo mánuði til viðbótar. Halldór Jónsson forstjóri FSA hefur verið í námsleyfi síðastliðið eitt ár og átti að koma til starfa 1. ...
Lesa meira

Jethro Tull til Akureyrar

Breska sveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands í byrjun júní og efnir til þrennra tónleika í heimsókn sinni, þar sem sveitin flytur öll sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri föstudaginn 7. júní, í Höll...
Lesa meira

Jethro Tull til Akureyrar

Breska sveitin Jethro Tull er væntanleg til Íslands í byrjun júní og efnir til þrennra tónleika í heimsókn sinni, þar sem sveitin flytur öll sín þekktustu lög. Tónleikarnir verða í Hofi á Akureyri föstudaginn 7. júní, í Höll...
Lesa meira

Bestu páskar frá upphafi

Tæplega 11.000 þúsund gestir renndu sér niður brekkur Hlíðarfjalls ofan Akureyrar um páskana. Að sögn Guðmundar Karls Jónssonar forstöðumanns eru nýliðnir páskar þeir aðsóknarmestu í sögu Hlíðarfjalls. „Veðrið var með e...
Lesa meira

Bestu páskar frá upphafi

Tæplega 11.000 þúsund gestir renndu sér niður brekkur Hlíðarfjalls ofan Akureyrar um páskana. Að sögn Guðmundar Karls Jónssonar forstöðumanns eru nýliðnir páskar þeir aðsóknarmestu í sögu Hlíðarfjalls. „Veðrið var með e...
Lesa meira

Bestu páskar frá upphafi

Tæplega 11.000 þúsund gestir renndu sér niður brekkur Hlíðarfjalls ofan Akureyrar um páskana. Að sögn Guðmundar Karls Jónssonar forstöðumanns eru nýliðnir páskar þeir aðsóknarmestu í sögu Hlíðarfjalls. „Veðrið var með e...
Lesa meira

Kviss búmm bang og LA bjóða í fermingarveislu!

Framandverkaflokkurinn Kviss búmm bang í samvinnu við Leikfélag Akureyrar frumsýnir á fimmtudagskvöld sýninguna Lög unga fólksins í Hlíðarbæ í Hörgársveit. Boðið er í fermingarveislu sem tekur óvænta stefnu. Verkið er þátt...
Lesa meira

Virkjum kraftinn og sækjum fram

 Nú er tæpur mánuður til kosninga og vorið farið að minna á sig. Endalok núverandi ríkisstjórnar minna líka á sig og gefur manni nýja von. Fjölmargir Íslendingar eru hugsi um hver einustu mánaðamót hvernig og hvar hver einasta ...
Lesa meira

Salötin slá út samlokurnar

„Það er nóg að gera. Senn líður að fermingum og þá kemur alltaf kippur í veisluþjónustuna hjá okkur. Við erumt.d. að bjóða upp á létt kaffiborð og smárétti í veislurnar og það virðist falla vel í kramið hjá fólki. Sv...
Lesa meira

Pólverjar fjölmennastir

Pólverjar eru fjölmennasti hópur innflytjenda á Akureyri, um áramótin bjuggu á Akureyri 157 Pólverjar. Næstfjölmennasti hópur innflytjenda kemur frá Danmörku. Fólk frá nærri 50 þjóðlöndum býr á Akureyri. Pólland 157 Danmö...
Lesa meira

5,3 skjálfti

Jörð heldur áfram að skelfa fyrir norðan. Rétt fyrir miðnætti mældist stærsti skjálftinn til þessa, að stærðinni 5,3 og eru upptökin 16 km austur af Grímsey. Á sama tíma mældist skjálfti 14 km austur af eynni, 4,1. Þá mæld...
Lesa meira

5,3 skjálfti

Jörð heldur áfram að skelfa fyrir norðan. Rétt fyrir miðnætti mældist stærsti skjálftinn til þessa, að stærðinni 5,3 og eru upptökin 16 km austur af Grímsey. Á sama tíma mældist skjálfti 14 km austur af eynni, 4,1. Þá mæld...
Lesa meira

5,3 skjálfti

Jörð heldur áfram að skelfa fyrir norðan. Rétt fyrir miðnætti mældist stærsti skjálftinn til þessa, að stærðinni 5,3 og eru upptökin 16 km austur af Grímsey. Á sama tíma mældist skjálfti 14 km austur af eynni, 4,1. Þá mæld...
Lesa meira

Eyrnalangir vinsælir á Dalvík!

Fjölskylduleikritið “Eyrnalangir og annað fólk” eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur hefur verið sýnt við miklar vinsældir hjá Leikfélagi Dalvíkur síðustu vikur. Stefnir í metaðsókn flestar sýningar uppseldar en þeim fer f
Lesa meira