Íþróttakennarabraut í skoðun

Háskólinn á Akureyri
Háskólinn á Akureyri

Háskólinn á Akureyri mun á næstu mánuðum kanna möguleikann á því að koma upp íþróttabraut innan kennaradeildar skólans. Bragi Guðmundsson, prófessor og formaður kennaradeildar HA, segir að málið  verði skoðað í haust og vilji sé til að skipa starfshóp til að kanna grundvöll fyrir náminu.

Hugmyndir um íþróttabraut við HA eru ekki nýjar af nálinni, tvívegis hefur grundvöllur fyrir náminu verið kannaður. Í viðtali við Vikudag í síðustu viku vakti Jóhannes Gunnar Bjarna son íþróttafræðingur  athygli á mikil vægi þess að íþróttabraut yrði sett á laggirnar við HA.

 

Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags

Nýjast