Kennsla hafin í VMA

Mynd/ÓÞH.
Mynd/ÓÞH.

Kennsla hófst í Verkmenntaskólanum á Akureyri í dag. Um tólfhundruð nemendur stunda nám í dagskóla á haustönn og þar við bætist fjöldi fjarnema en innritun stendur ennþá í fjarnám skólans og kennsla þar hefst síðan 5. september. Á myndinni er Ómar Kristinsson kennari að ræða við nýnema í VMA í morgun.

 

 

Nýjast