Fréttir

Áfram velferð

Velferðarkerfið er mikilvægasta stoð hvers samfélags. Stjórnmálamenn geta beitt sér fyrir byggingu húsa og lagningu vega og haft uppi fögur fyrirheit um þetta og hitt en þeir verða fyrst og síðast dæmdir af þeim gjörðum sem var
Lesa meira

Leið 2 felld niður í sumar

Breytingar verða á sumarakstri hjá Strætisvögnum Akureyrar þar sem ekki fékkst nægur mannskapur til sumarafleysinga. Frá og með 10. júní til 31. ágúst verður leið 2 felld niður. Aðrar leiðir og tímasetningar verða óbreyttar. ...
Lesa meira

21.641 á kjörskrá

Kjósendum á kjörskrárstofni á Norðurlandi eystra hefur fjölgað um 653 miðað við síðustu sveitarstjórnarkosningar. Þetta kemur fram í gögnum Þjóðskrár Íslands. Í lok maí voru samtals 21.641 á kjörskrá í sveitarfélögunu...
Lesa meira

Kælismiðjan Frost sigraði

Um síðustu helgi fóru fram úrslit í hinni árlegu firmakeppni Skákfélags Akureyrar. 44 fyrirtæki tóku þátt í keppnini í þetta sinn og hófust undanrásir um miðjan apríl. Nú tefldu 15 fyrirtæki til úrslita. Hart var barist í ú...
Lesa meira

Sjaldan hörð kosningabarátta á Akureyri

„Sem íbúi á Akureyri hef ég sjaldan upplifað harða kosningabaráttu í bænum. Ástandið fyrir fjórum árum var óvenjulegt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram undir dökku skýi rannsóknarskýrslunnar sem var nýlega komin út og v...
Lesa meira

Sjaldan hörð kosningabarátta á Akureyri

„Sem íbúi á Akureyri hef ég sjaldan upplifað harða kosningabaráttu í bænum. Ástandið fyrir fjórum árum var óvenjulegt. Sveitarstjórnarkosningarnar fóru fram undir dökku skýi rannsóknarskýrslunnar sem var nýlega komin út og v...
Lesa meira

Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík

Norðlenska hefur keypt húseignir útgerðarfélagsins Vísis við Hafnarstétt 25-31 og Hafnarstétt 33 á Húsavík, alls um 5 þúsund fermetra. Í húsunum var vinnslusalur Vísis, frystigeymslur, skrifstofur, gistiheimili og geymslur. Norðl...
Lesa meira

Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík

Norðlenska hefur keypt húseignir útgerðarfélagsins Vísis við Hafnarstétt 25-31 og Hafnarstétt 33 á Húsavík, alls um 5 þúsund fermetra. Í húsunum var vinnslusalur Vísis, frystigeymslur, skrifstofur, gistiheimili og geymslur. Norðl...
Lesa meira

Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík

Norðlenska hefur keypt húseignir útgerðarfélagsins Vísis við Hafnarstétt 25-31 og Hafnarstétt 33 á Húsavík, alls um 5 þúsund fermetra. Í húsunum var vinnslusalur Vísis, frystigeymslur, skrifstofur, gistiheimili og geymslur. Norðl...
Lesa meira

Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík

Norðlenska hefur keypt húseignir útgerðarfélagsins Vísis við Hafnarstétt 25-31 og Hafnarstétt 33 á Húsavík, alls um 5 þúsund fermetra. Í húsunum var vinnslusalur Vísis, frystigeymslur, skrifstofur, gistiheimili og geymslur. Norðl...
Lesa meira

Norðlenska kaupir eignir Vísis á Húsavík

Norðlenska hefur keypt húseignir útgerðarfélagsins Vísis við Hafnarstétt 25-31 og Hafnarstétt 33 á Húsavík, alls um 5 þúsund fermetra. Í húsunum var vinnslusalur Vísis, frystigeymslur, skrifstofur, gistiheimili og geymslur. Norðl...
Lesa meira

Allt á floti á Hömrum

„Grasið sem komið er undan snjónum lítur ágætlega út og virðist ekki vera neitt kal. En það er ennþá töluverður snjór uppi á Hömrum og mjög mikil bleyta, bæði þar og á tjaldsvæðinu við Þórunnarstræti,“ segir Tryggvi M...
Lesa meira

SAk og LSH í samstarf

Samstarfssamningur á milli Sjúkrahússins á Akureyri og Landspítalans um styrkingu þjónustu við börn og unglinga með geðrænan vanda og fjölskyldur þeirra á Norðurlandi var undirritaður í gær.
Lesa meira

Björt framtíð dalar, D-listinn á toppnum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri mælist 20,6%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Flokkurinn er nú með einn bæjarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni fengi hann þrjá bæjarfulltrúa ef gengið yrði t...
Lesa meira

Björt framtíð dalar, D-listinn á toppnum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri mælist 20,6%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Flokkurinn er nú með einn bæjarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni fengi hann þrjá bæjarfulltrúa ef gengið yrði t...
Lesa meira

Björt framtíð dalar, D-listinn á toppnum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri mælist 20,6%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Flokkurinn er nú með einn bæjarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni fengi hann þrjá bæjarfulltrúa ef gengið yrði t...
Lesa meira

Björt framtíð dalar, D-listinn á toppnum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri mælist 20,6%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Flokkurinn er nú með einn bæjarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni fengi hann þrjá bæjarfulltrúa ef gengið yrði t...
Lesa meira

Björt framtíð dalar, D-listinn á toppnum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri mælist 20,6%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Flokkurinn er nú með einn bæjarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni fengi hann þrjá bæjarfulltrúa ef gengið yrði t...
Lesa meira

Björt framtíð dalar, D-listinn á toppnum

Fylgi Sjálfstæðisflokksins á Akureyri mælist 20,6%, samkvæmt skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Vikudag. Flokkurinn er nú með einn bæjarfulltrúa, en samkvæmt könnuninni fengi hann þrjá bæjarfulltrúa ef gengið yrði t...
Lesa meira

Orlofshúsum fjölgað um helming

„Vinnu við að skipuleggja svæðið verður vonandi lokið seint á þessu ári, eins og staðan er í dag er rætt um að fjölga orlofshúsum á Illugastöðum um þrjátíu, sem þýðir að þau verða um sextíu talsins. Við höfum yfir a...
Lesa meira

Áhyggjur af geðheilbrigðisþjónustu barna og unglinga

Félagsmálaráð Akureyrar lýsir yfir áhyggjum sínum af stöðunni í geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Í bókun segir að þjónustan sé í hættu vegna skipulagsbreytinga innan SAk og brýnt ...
Lesa meira

Færri gestir í Hlíðarfjalli

„Ég er ágætlega sáttur við veturinn miðað við að veðrið var okkur frekar óhagstætt á löngum köflum,“ segir Guðmundur Karl Jónsson forstöðumaður í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar. Rúmlega 70 þúsund gestir lögðu leið sín...
Lesa meira

Maí verður þokkalegur, segir veðurklúbburinn á Dalbæ

Veðurklúbburinn á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvk sendi í dag frá sér veðurspá fyrir maí.
Lesa meira

Börn starfsmanna fá ekki pláss á leikskóla

Deildarstjóri á leikskólanum Naustatjörn á Akureyri er ósátt við þá reglu skólans að börn starfsmanna fái ekki pláss á leikskólanum. Deildarstjórinn óskaði eftir því á fundi skólnefndar að málið yrði tekið fyrir og fja...
Lesa meira

Börn starfsmanna fá ekki pláss á leikskóla

Deildarstjóri á leikskólanum Naustatjörn á Akureyri er ósátt við þá reglu skólans að börn starfsmanna fái ekki pláss á leikskólanum. Deildarstjórinn óskaði eftir því á fundi skólnefndar að málið yrði tekið fyrir og fja...
Lesa meira

Eldur í ruslagámi

 Slökkviliðið á Akureyri var kallað út á áttunda tímanum í kvöld vegna elds í ruslagámi, norðan við Ráðhúsið. Greiðlega gekk að slökkva eldinn. Málið er í rannsókn. Slökkviliðið er af og til kallað út vegna elds í...
Lesa meira

Rúmlega 9000 Akureyringar skrifuðu undir

Ríflega helmingur bæjarbúa á Akureyri skrifuðu á undirskriftalista þar sem skorað er á stjórnvöld að halda Reykjavíkurflugvelli í Vatnsmýrinni. Alls skrifuðu 9.345 Akureyringar undir listann en til samanburðar kusu 9.537 manns í ...
Lesa meira