Eins og staðan er núna er áætlunin sex vikum á undan Eyjafjarðarmegin og sex vikum á eftir Fnjóskadalsmegin. Þannig að við erum alveg á pari, segir Valgeir Bergmann Magnússon, framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga hf. Eins og greint var frá í Vikudegi nýverið var reynt að loka hitavatnssprungu í júní og stöðvaðist vinnsla við gangagerð í tæpar tvær vikur sökum þess. Ljóst þykir að sprungunni verði ekki lokað á næstu vikum.
throstur@vikudagur.is
Nánar er fjallað um málið í prentútgáfu Vikudags