Jaðarsvöllur sjaldan verið betri

Golfarar á Akureyri hafa verið ágætlega heppnir með veður það sem af er sumri. Mynd/Þröstur Ernir
Golfarar á Akureyri hafa verið ágætlega heppnir með veður það sem af er sumri. Mynd/Þröstur Ernir

Golfsumarið á Akureyri hefur verið með besta móti og hefur Jaðarsvöllur sjaldan eða aldrei verið betri. Þetta segir Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar (GA). Hann segir flatirnar á vellinum að Jaðri með eindæmum góðar miðað við mörg undanfarin ár.

throstur@vikudagur.is

Nánar er fjallað um málið og rætt við Ágúst Jensson í prentútgáfu Vikudags

Nýjast