Sirkus á Akureyri

Sirkus Ísland er kominn til Akureyrar og hóf sýningar í gær. Þrjár sýningar verða í boði; S.I.R.K.U.S, Heima er best og Skinnsemi. Sirkustjaldið er við Drottningarbrautina fyrir framan Samkomuhúsið. Sirkustjaldið Jökla er 13 metra hátt og 800 fermetrar að stærð og pláss fyrir 400 áhorfendur. Með í för eru 25 sirkuslistafólk, frá trúðum til loftfimleikafólks og alls þar á milli.

Nýjast