Völsungi spáð 8. sæti í sumar

Úr leik Völsungs og KFR í 8.umferð 2.deildar árið 2012. Leiknum lauk með sigri Völsungs, 2-0. Mynd/ …
Úr leik Völsungs og KFR í 8.umferð 2.deildar árið 2012. Leiknum lauk með sigri Völsungs, 2-0. Mynd/ Græni herinn.

Vefmiðillinn Fótbolti.net  fékk alla fyrirliða og þjálfara í 2. deild karla í knattspyrnu til að spá fyrir um sumarið og fengu liðin því stig frá 1-11 eftir því. Ekki var leyfilegt að spá fyrir sínu eigin liði.

Samanlögð spá er sem hér segir:

1. ÍR 230 stig

2. Grótta 220 stig

3. Afturelding 194 stig

4. KV 152 stig

5. Magni 150 stig

6. Vestri 133 stig

7. Höttur 116 stig

8. Völsungur 100 stig

9. Sindri 81 stig

10. Njarðvík 70 stig

11. Ægir 60 stig

12. KF 45 stig  

Fréttina má lesa í heild sinni hér

Nýjast