Vilja miðbæjarstjóra til að efla Miðbæinn

Séð yfir miðbæ Akureyrar. Mynd/Hörður Geirsson.
Séð yfir miðbæ Akureyrar. Mynd/Hörður Geirsson.

Vinnuhópur um verklagsreglur vegna lokana gatna í miðbæ Akureyrar hefur óskað eftir því við bæjaryfirvöld að fjármagni verði veitt í verkefni á vegum miðbæjarstjóra starfandi hjá Akureyrarstofu með áherslu á að efla Miðbæinn. Tryggvi Már Ingvarsson, formaður skipulagsráðs og fulltrúi hennar í vinnuhópnum, segir að skapa þyrfti vettvang innan bæjarkerfisins sem hefði umsjón með málefnum Miðbæjarins. 

Lengri frétt um þetta mál má nálgast í prentúgáfu Vikudags.

Nýjast