Vikudagur kemur út í dag, miðvikudag, einum degi fyrr en vanalega vegna páska. Í blaði vikunnar kennir ýmissa grasa.
-Rætt er við Hörð Jörundsson málarameistara á Akureyri sem heldur sér ungum með listsköpun og hreyfa sig reglulega.
-Margar tillögur bárust Akureyrarbæ um sumarstarfsemi í Hlíðarfjalli og er fjallað verkefni sem áætlað er að verði að veruleika sumarið 2017.
-Sigmundur Ófeigsson nýtur þess að verja tíma með fjölskyldunni eftir að hann hætti sem framkvæmdastjóri Norðlenska og segir gott að gíra sig niður.
-Setja á upp ný umferðarljós við Glerárgötu til að sporna við hraðakstri en bæjarstjóra Akureyrar var nýlega afhendur undirskriftalisti frá bæjarbúum.
-Tinna Guðmundsdóttir verslunarstjóri The Vikings er í nærmynd.
-Rætt er við feðga sem urðu nýlega bikarmeistarar í blaki með KA.
Þetta og meira til í Vikudegi í dag. Áskriftarsíminn er 460-0750 og 860 6751. Einnig er hægt senda póst á askrift@vikudagur.is