Vikublaðið í páskafrí

Þar sem Páskarnir eru að ganga í garð fer Vikublaðið í stutt frí og verður engin útgáfa þessa vikuna. Næsta blað kemur því út fimmtudaginn 8. apríl.

Áfram verða hins vegar fluttar fréttir og ýmist mannlífsefni hér á vefnum okkar og hægt er að senda ábendingar um fréttir og mannlífsefni á netfangið vikubladid@vikubladid.is. Við vekjum svo athygli á því að nýjar höfuðstöðvar Útgáfufélagsins sem gefur út Vikublaðið og Dagskrána eru við Strandgötu 32.

Starfsfólk Útgáfufélagsins óskar lesendum gleðilegra páska.


Nýjast