Víkingar og Jötnar mætast í Skautahöllinni í kvöld

Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld á ÍslandsmótI karla í íshokkí . Í Skautahöllinni á Akureyri mætast Víkingar og Jötnar í innbyrðisviðureign SA kl. 20:30. Víkingar hafa fram að þessu unnið nokkuð auðvelda sigra á Jötnum og ekki líklegt að þar verði breyting á í kvöld. Þá mætast Björninn og SR í Egilshöllinni kl. 19:30.


Nýjast