Á Vesturlandi og á Vestfjörðum eru vegir greiðfærir þó eru hálkublettir á Holtavörðuheiði. Austanlands er hálka og skarfrenningur á Fjarðarheiði. Hálkublettir, snjóþekja og skafrenningur á öðrum leiðum. Ófært er á Breiðdalsheiði og Öxi. Á Suðausturlandi er óveður frá Lómagnúpi í Kvísker eins fyrir Hvalnes en allir vegir greiðfærir. Hálkublettir eru víða í uppsveitum Suðurlandi.