24. febrúar - 03. mars 2021
Verkfræðingur í eldhúsinu
17. janúar, 2021 - 09:00
Þröstur Ernir Viðarsson - throstur@vikubladid.is
Freyr Ingólfsson er efnaverkfræðingur og framkvæmdastjóri framleiðslu hjá Elkem á Íslandi. Hann er búinn að vera að hrærast í kísiliðnaðinum undanfarin 4 ár og ný tekinn við sem framkvæmdastjóri framleiðslu Elkem á Íslandi en var þar á undan hjá PCC BakkiSilicon sem hráefnasérfræðingur, framleiðslustjóri og framkvæmdastjóri lokavöru. Freyr hefur umsjón með matarhorninu þessa vikuna.
Skráðu þig inn til að lesa
Fáðu þér áskrift til þess að halda áfram að lesa.
Verð frá 2.690 kr. á mánuði.
Nýjast
-
Þjóð öfganna
- 28.02
Ég vil meina að við íslendingar berum að einhverjum hluta eiginleika landsins í okkur sjálfum. Kannski að hluta til arfur forfeðranna sem áttu allt sitt undir nátturunni. Þannig erum við svolítil öfgakennd. Ekki bara búum við á landi elds og ísa, hel... -
Einfaldleikinn á virkum dögum en matarstúss um helgar
- 27.02
Ingibjörg Isaksen, bæjarfulltrúi á Akureyri og framkvæmdastjóri Læknastofa Akureyrar, tók áskorun Helga Héðinssonar og sér um matarhornið þessa vikuna. „Ég var lengi vel kennari í Brekkuskóla og sundþjálfari en sundið hefur leikið stóran part í mínu lífi frá unga aldri. Ég var í unglingalandsliðinu og landsliðinu í sundi, þjálfaði og kenndi sund, m.a. skriðsundsnámskeið sem eru afar vinsæl hér á Akureyri. Þegar pólitíkin fór svo að taka meiri tíma varð eitthvað undan að láta og tóku þá aðrir við sundkennslunni. Dagskrá vikunnar er yfirleitt þétt skipuð hjá okkur og matseldin því oftast einföld á virkum dögum en um helgar bjóðum við oftar en ekki fjölskyldu eða vinum í mat,“ segir Ingibjörg. „Ég er þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga stóra fjölskyldu en samtals eigum við hjónin sex börn og eitt barnabarn. Á borði fjölskyldunnar er reglulega kjöt og má segja að lambalærið klikki aldrei. Því bregður því oft við um helgar að lambalæri sé skellt á grillið og stórfjölskyldunni boðið í mat. Okkur finnst afar gaman að elda góðan mat og eins að bjóða fólki í mat. Við reynum eftir fremsta megni að kaupa hráefnin úr héraði þar sem því verður við komið en við kaupum t.d. kartöflurnar okkar ýmist frá Þórustöðum eða Lómatjörn, kjöt úr héraði og veljum íslenskt grænmeti þegar það er í boði. Ég ætla að deila með ykkur uppskrift af einföldum en afar góðum réttum. -
Böðin flýta fyrir framkvæmd á göngu-og hjólastíg
- 26.02
Fyrirhugaðar áætlanir um byggingu baða á Ytri Varðgjá í Vaðlaheiði flýtir fyrir framkvæmdum á nýjum göngu-og hjólastíg milli Svalbarðsstrandarhrepps og Akureyrar. Þetta kemur fram í pistli Bjargar Erlingsdóttir sveitastjóra í Svalbarðsstrandarhreppi.... -
Nýir prentsmiðjueigendur á Akureyri spenntir fyrir verkefninu
- 25.02
Endurvekja rekstur Ásprents í samstarfi við KEA -
Vikublaðið kemur út í dag
- 25.02
Vikublaðið kemur út í dag og að vanda er farið um víðan völl í blaðinu vikunnar. Meðal efnis í blaðinu: *Bæjaryfirvöld funduðu síðastliðinn miðvikudag með SÍ um yfirfærslu á rekstri Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA. Formaður bæjarráðs Akureyrar segist... -
720 skammtar af Pfizer bóluefninu berast á Norðurland í næstu viku
- 25.02
Bóluefnið verður nýtt til að bólusetja íbúa 80 ára og eldri og farið langleiðina með að klára þann hóp -
„Mér hefði fundist eðlilegra að bíða eftir kalli kirkjunnar“
- 25.02
Sveitarstjórn Norðurþings tók nýverið umræðu um brýna viðhaldsþörf Húsavíkurkirkju sem fjallað hefur verið um að undanförnu. Mikill fúi hefur fundist víða í burðarviki kirkjunnar, krossum og skrautlistum. Þá er safnaðarheimilið, Bjarnahús einnig í mikill þörf fyrir viðhaldsframkvæmdir. -
Vankaður vegna afstöðu Hildu Jönu
- 25.02
Stundum verður maður svolítið vankaður eftir að hafa lesið afstöðu einstakra bæjarfulltrúa til ýmissa álitamála. Þannig fór fyrir mér nú í gær þegar ég las gallharða afstöðu Hildar Jönu vinkonu minnar gegn hugmynd um byggingar fyrir neðan sjúkrahúsið...