Vaðlaheiðargöng orðin 200 metra löng
04. ágúst, 2013 - 21:43
Unnið er dag og nótt við gerð Vaðlaheiðarganga, þrátt fyrir stærstu ferðahelgi ársins. Göngin eru nú orðin 200 metra löng. Verktakinn Ósafl hefur fengið til sín tvo nýja námutrukka, sem kosta um 65 milljónir króna stykkið. Þegar göngin lengjast mun þessum trukkum fjölga. Trukkarnir eru sjálfir um 23 tonn og geta flutt allt að 28 tonn eða um 17 rúmmetra af sprengdu grjóti.
Nýjast
-
Fiðringur á Norðurlandi fer fram í Hofi í fjórða sinn
- 03.05
Fiðringur fer fram í Menningarhúsinu Hofi næsta miðvikudag, 7. maí og er þetta í fjórða sinn sem keppnin er haldin. Í ár munu tíu skólar af Norðurlandi mætast. Grunnskóli Húnaþings vestra tekur þátt í fyrsta sinn og vonandi taka fleiri skólar frá Norðurlandi vestra þátt á næsta ári því markmiðið er að sinna öllu Norðurlandi frá Borðeyri til Bakkafjarðar! -
,,Ég kveð sátt og held glöð út í lífið"
- 03.05
Þórunn Ingólfsdóttir hefur starfað hjá fyrirtækjum við Fiskitanga á Akureyri stærstan hluta starfsævinnar, lengst af hjá Útgerðarfélagi Akureyringa og Samherja. Hún lét af störfum í fiskvinnsluhúsi ÚA um mánaðamótin og segist kveðja afskaplega sátt. Nú taki við nýr kafli í lífinu. -
Aðalfundur Framsýnar karlmenn 62% félagsmanna
- 03.05
Karlmönnum hefur fjölgað í Framsýn, stéttarfélagi undanfarin ár. Þar hefur líkast til mest áhrif að meirihluti starfsfólks PCC á Bakka eru karlmenn. Verksmiðjan hóf starfsemi árið 2018. -
Rúm milljón til Krafts frá MA-ingum
- 03.05
Ár hvert heldur skólafélagið Huginn góðgerðaviku í þeim tilgangi að styrkja gott málefni. Að þessu sinni var valið að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur og söfnuðust alls 1.086.000 kr. -
April metmánuður í farþegaflutningum á Akureyrarflugvelli
- 02.05
Frá þvi segir á Facebook vegg Akureyrarflugvallar að nýliðinn mánuður hafi verið sá metmánuður í farþegaflutningum um völlinn. -
Harmonikudagurinn í Hofi á sunnudagur
- 02.05
„Harmonikan er heillandi hljóðfæri. Það má segja að draumur okkar um að heiðra hljóðfærið rætist og því verður gert hátt undir höfði á Harmonikudeginum sem haldinn verður næsta sunnudag, 4. maí með glæsilegum tónleikum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri,“ segir Hrund Hlöðversdóttir sem ásamt Agnesi Hörpu Jósavinsdóttur hefur unnið að undirbúningi viðburðarins. -
Stöður skólameistara við VMA og Framhaldsskólans á Húsavík auglýstar
- 02.05
Mennta- og barnamálaráðuneytið auglýsti í dag lausar til umsóknar stöður skólameistara við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Framhaldsskólann á Húsavík. Umsóknarfrestur er til og með 14. maí n.k. -
Þrjú verkefni í Þingeyjarsveit hlutu styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
- 02.05
Hanna Katrín Friðriksdóttir atvinnuvegaráðherra úthlutaði styrkjum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 30 april s.l. -
Vilja klára byggingu Standgötu 1
- 02.05
Á fundi skipulagsráðs Akureyrarbæjar á dögunum var lagt fram erindi Kristjáns Þórs Júlíussonar fyrir hönd eigenda Strandgötu 1 ehf dagsett 31. mars 2025 vegna áforma eigenda um stækkun núverandi húss að Strandgötu 1.