Vaðlaheiðargöng lengdust í síðustu viku um 57 metra, þrátt fyrir að aðeins hafi verið unnið í sex daga. Göngin eru nú 1.257 metrar að lengd, sem er um 17,5 % af heildarlengdinni.
Fyrsta slætti er heilt yfir lokið í Eyjafirði og segir Sigurgeir Hreinsson framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar að uppskera sé góð víðast hvar en gæðin aftur á móti misjöfn.
Það voru Soffía Gísladóttir, formaður skipulags- og framkvæmdaráðs Norðurþings og Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri sem veittu viðurkenningarnar við setningu Mærudaga á föstudag