Útlit fyrir ágætis gæsaveiði
Elvar Árni Lund formaður Skotvís er bjartsýnn á að gæsaveiðitímabilið sem hófst fyrr í vikunni verði gott, enda séu gæsastofnar sterkir, það sýni taln ingar frá síðastliðnu hausti. Vöxtur er í gæsastofnum, en sem dæmi er talið að um 360 þúsund fuglar séu í heiðargæsastofninum hér við landi og grágæsastofninn er líka sterkur.
Það má vera að gæsin verði eitthvað seinna á ferðinni en gengur og gerist, en heiðargæsin verpti fremur seint í ár, það var mikill snjor á hálendinu fram eftir vori og hún var því nokkuð lengi á túnum, segir Elvar Árni Lund.
Nánar um þetta í prentútgáfu Vikudags