Bíladagshátíð Bílaklúbbs Akureyrar fór fram um liðna helgi þar sem keppt var í götuspyrnu og drifti, en einnig var boðið upp á Burn-Out sýningu. Við birtum hér að neðan úrslit úr Olís Götuspyrnunni og drifti.
Olís Götuspyrnan
Mótorhjól 800cc
1.sæti Þorgrímur Guðmundsson Suzuki GSX 750 R BA
2.sæti Svanur Hólm Steindórsson Kawasaki ZX6R BA
Mótorhjól 800cc+
1.sæti Guðmundur Guðlaugsson Suzuki GSXR 1000 BA
2.sæti Fannar Freyr Bjarnason Yamaha R1 KK
4 cyl. Flokkur
1.sæti Einar J. Sindrason Honda Prelude KK
2.sæti Kjartan Dofri Jónsson Nissan Silvia S14 AÍH
6 cyl. Flokkur
1.sæti Aron Jarl Hillers BMW 328i Turbo AÍH
2.sæti Jóhannes Rúnar Viktorsson Mercedes Benz C320 Brabus BA
8 cyl.+ flokkur
1.sæti Sigursteinn U Sigursteinsson Ford Mustang GT BA
2.sæti Kjartan Valur Guðmundsson Ford Mustang GT-SC KK
8 cyl. eldri
1.sæti Sigurpáll Pálsson Chevrolet Nova 383 BA
2.sæti Kristján Skjóldal Chevrolet Camaro BA
Teppaflokkur
1.sæti Björn Magnússon Cadillac 429 BA
2.sæti Sigurjón Örn Vilhjálmsson Lincoln Continental 460 BA
4x4 flokkur
1.sæti Kjartan Viðarsson MMC Eclipse GSX KK
2.sæti Samúel Unnar Sindrason Subaru Impreza RS KK
Trukkaflokkur
1.sæti Gunnar Björn Þórhallsson Chevrolet Silverado 2500 HD BA
2.sæti Valdimar Jón Sveinsson Ford F-250 BÍKR
Drift
1. sæti Aron Jarl Hillers BMW AÍH 53 stig
2. Adam Örn Þorvaldsson BMW Station BA 47 stig