Umsækjendur um stöðu forstöðumanns Miðstöðvar skólaþróunar eru sex

Háskólinn á Akureyri. Mynd: dagskrain.is
Háskólinn á Akureyri. Mynd: dagskrain.is

Háskólinn á Akureyri auglýsti á dögunum eftir forstöðumanni Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri. Umsóknarfrestur til að sækja um stöðuna var 1. mars s.l. Sex umsóknir bárust og eru umsækjendur eftirtaldir:

  • Bergþóra Þórhallsdóttir
  • Laufey Petrea Magnúsdóttir
  • Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
  • Sigríður Ingadóttir
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir
  • Sólveig Zóphaníasdóttir

Umsóknir fara nú í ráðningarferli en gert er ráð fyrir að ráða í stöðuna frá 1. ágúst 2016. EPE/unak.is

Nýjast