Tvö töp hjá Draupni

Kvennalið Draupnis frá Akureyri hóf keppni í 1. deild kvenna í knattspyrnu um nýliðna helgi helgi þar sem norðanstúlkur sóttu Hafnarfjarðarliðin Hauka og FH heim. Það verður ekki sagt að stelpurnar í Draupni hafi byrjað mótið með glæsibrag því leikirnir tveir töpuðust báðir stórt. Stúlkurnar töpuðu 4-0 á móti Haukum og 7-0 á móti FH

Nánar um leikina í Vikudegi nk. fimmtudag.

Nýjast