14. apríl - 21. apríl 2021
Tveir í einangrun á Norðurlandi eystra-Enginn í sóttkví
07. apríl, 2021 - 11:24
Þröstur Ernir Viðarsson - throstur@vikubladid.is
Samkvæmt nýjum tölum á Covid.is eru tveir í einangrun á Norðurlandi eystra með kórónuveiruna og enginn í sóttkví. Alls greindust 11 smit innanlands í gær og þar af voru sex utan sóttkvíar. Flest smitin eru á höfuðborgarsvæðinu.
Nýjast
-
Eiríkur Björn leiðir Viðreisn í NA-kjördæmi
- 19.04
Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri og fyrrverandi bæjarstjóri á Akureyri og á Fljótsdalshéraði, leiðir lista Viðreisnar í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og markþjálfi, skipa... -
„Við vinnum þetta“
- 19.04
Ekkert lát er á viðburðum á Húsavík í tengslum við Óskarsverðlaunahátíðina sem fram fer í Hollywood 26. apríl. Rétt í þessu var rauður dregill á aðalgötu bæjarins formlega opnaður við hátíðlega athöfn. -
Segir íbúakosningu tilgangslausa og peningaaustur hjá Akureyrarbæ
- 19.04
Meirihluti bæjarráðs Akureyrar leggur til við bæjarstjórn að farið verði í ráðgefandi íbúakosningu um áður auglýsta tillögu að breytingu á aðalskipulagi Oddeyrar. Íbúakosningin fari fram í gegnum þjónustugátt bæjarins dagana 27. til 31. maí nk. Jafnf... -
Loka deild á Grænuvöllum á Húsavík vegna hugsanlegs smits
- 19.04
Hugsanlega er komið upp Covid-19 smit í Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík. Einni deild hefur verið lokað þar til niðurstöður berast úr sýnatöku sem barn á deildinn fer í í dag. Rúv greindi frá þessu en fólk sem var gestkomandi á heimili barnsins í síðustu viku greindist með veiruna um helgina. -
Vorhreinsun að hefjast
- 19.04
Á Akureyri fer fram vorhreinsun í hverfum bæjarins þegar snjór og klaki er farinn af götum og stéttum. Stofnbrautir, tengi- og safngötur, húsagötur og gönguleiðir eru sópaðar. Á vef Akureyrarbæjar segir að áður en sópað er í einstökum hverfum/húsagö... -
Ný skáldsaga að norðan
- 19.04
Út er komin skáldsagan Þrítugur 1/3 eftir Stefán Þór Sæmundsson, íslenskukennara í Menntaskólanum á Akureyri, skáld og fyrrum blaðamann. Í bókinni er fylgst með vinum úr menntaskóla og hvernig þeim vegnar í lífinu, auk þess sem vísað er grimmt í tísk... -
Heimabær allra, Húsavík: Tökum er lokið
- 19.04
ökum er nú lokið á myndbandi við lagið Husavik – My Home Town úr myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga sem tilnefnt til Óskarsverðlauna. Atriðið var tekið upp á Húsavíkurhöfn. Myndbandið verður flutt á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í Hollywood 26. apríl og verður sjónvarpað um allan heim. -
Á golfvellinum frá unglingsaldri
- 18.04
Steindór Ragnarsson er framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar (GA) en hann hefur starfað á vellinum um árabil. Hann byrjaði fyrst að vinna á vellinum árið 1998 og því öllum hnútum kunnur á vellinum. Steindór er menntaður í golfvallafræðum frá Elmwood College í Skotlandi og er formaður Samtaka íþrótta- og golfvallarstarfsmanna á Íslandi. „Ég byrjaði í unglingavinnunni hjá bænum hérna á vellinum og fékk í framhaldi vinnu hjá GA. Fyrstu árin með skóla var þetta sumarvinna en árið 2004 varð ég vallarstjóri og var í því starfi í 15 ár áður en ég fékk stöðu framkvæmdastjóra árið 2017,“ segir Steindór. Það styttist óðum í að golfsumarið hefjist en Klappir, æfingasvæðið á Jaðarsvellinum hjá Golfklúbbi Akureyrar, opnaði í lok mars. Starfsmenn hafa unnið hörðum höndum í vetur að létta á snjó og tryggja það að snjór og klaki fari af flötunum eins fljótt og mögulegt er og því kemur grasið nokkur vel undan vetri. Flatirnar eru í góðu ásigkomulagi og segir Steindór full ástæða fyrir golfara að til að láta sig hlakka til sumarsins. Þá fer sjálft Íslandsmótið í golfi fram á Akureyri og er undirbúningur hafin fyrir þetta stærsta mót sumarins. Steindór er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum. -
PCC á Bakka: Annar ofninn ræstur eftir helgi
- 17.04
Undirbúningur fyrir endurgangsetningu kísilvers PCC á Bakka við Húsavík er nú á lokametrunum og stefnt er að því að hefja uppkeyrslu eins ofnsins á mánudagsmorgun. Þetta kemur fram í tilkynningu sem PCC sendi frá sér fyrir stundu.