Tveir í einangrun á Norðurlandi eystra-Enginn í sóttkví

Núverandi sóttvarnaraðgerðir gilda til fimmtudagsins 15. apríl.
Núverandi sóttvarnaraðgerðir gilda til fimmtudagsins 15. apríl.

Samkvæmt nýjum tölum á Covid.is eru tveir í einangrun á Norðurlandi eystra með kórónuveiruna og enginn í sóttkví. Alls greindust 11 smit innanlands í gær og þar af voru sex utan sóttkvíar. Flest smitin eru á höfuðborgarsvæðinu.


Nýjast