Tólf stúlkur frá Skautafélagi Akureyrar er í liði Íslands sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Suður Kóreu í næstu viku og hefur félagið aldrei átt svo margar stúlkur í landsliðinu. Aðrar koma frá Skautafélaginu Birninum í Reykjavík. Á mótinu mun íslenska liðið leika gegn Belgíu, Spáni, Póllandi, Suður Afríku ásamt gestgjöfunum S.Kóreu.
Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Markmenn
Karítas Sif Halldórsdóttir
Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
Varnamenn
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
Anna Sonja Ágústsdóttir
Eva María Karvelsdóttir
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Arndís Sigurðardóttir
Silja Rún Gunnlaugsdóttir
Lilja María Sigfúsdóttir
Sóknarmenn
Birna Baldursdóttir
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir
Sarah Smiley
Linda Brá Sveinsdóttir
Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir
Flosrún Vaka Jóhannesdottir
Guðrun Blöndal
Sigríður Finnbogadóttir
Hanna Rut Heimisdóttir