Þrír frá Akureyri á EM U-19 ára
Heimir Ríkarðsson, landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla í handknattleik, hefur valið 16 manna hóp sem fer til Gautaborgar dagana 3.-10. júlí og tekur þar þátt í Opna Evrópumótinu. Í hópnum er þrír leikmenn frá Akureyri en þetta eru þeir Guðmundur Hólmar Helgason, Ásgeir Jóhann Kristinsson og Geir Guðmundsson, sem er óðum að jafna sig eftir veikindi sem hélt honum frá handboltanum meirihluta vetrarins.
Ísland leikur í riðli með Belgíu, Finnlandi, Hollandi og Rússlandi. Hópurinn er eftirfarandi:
Markmenn:Brynjar Darri Baldursson, StjarnanSigurður Ingiberg Ólafsson, FH
Aðrir leikmenn:Arnar Daði Arnarsson Valur
Árni Benedikt Árnason Grótta
Ásgeir Jóhann Kristinsson, Akureyri
Bjartur Guðmundsson Valur
Guðmundur Hólmar Helgason Akureyri
Garðar Sigurjónsson Stjarnan
Geir Guðmundsson Akureyri
Ísak Rafnsson FH
Leó Pétursson HK
Magnús Óli Magnússon FH
Pétur Júníusson UMFA
Rúnar Kristmansson Stjarnan
Sveinn Aron Sveinsson Valur