22. maí, 2009 - 09:53
Fréttir
Þór tekur á móti ÍR í kvöld þegar félögin mætast í þriðju umferð 1. deildar karla í knattspyrnu.
Fyrir leikinn er Þór í 6. sæti deildarinnar með þrjú stig eftir tvo leiki en ÍR situr á botninum án stiga. Leikurinn hefst kl. 19:15 og
leikið er á Akureyrarvelli.