02. júní, 2009 - 11:11
Fréttir
Það verður boðið upp á annan nágrannaslag á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór tekur á móti Magna í VISA-
bikarkeppni karla í knattspyrnu. Í gærkvöld áttust við KA og Dalvík/Reynir, sem endaði með sigri KA eftir framlengingu.
Ljóst er að kvöldið í kvöld gæti orðið langt þar sem leikið verður til þrautar. Leikurinn hefst kl. 20:00.