Þingeyjarsveit hefur gefið út nýtt framkvæmdaleyfi

Tölvugerð mynd: Landsnet.
Tölvugerð mynd: Landsnet.

Þingeyjarsveit hefur gefið út nýtt framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1, tveimur vikum eftir að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi framkvæmdaleyfi sem sveitarfélagið gaf út í vor.

Nú hefur Landsnet því fengið öll tilskilin framkvæmdaleyfi fyrir alla hluta Þeistareykja- og Kröflulínu, sem eiga að flytja orku að iðnaðarsvæðinu á Bakka.

Nýjast