12. maí, 2009 - 20:47
Fréttir
Á fundi félagsmálaráðs Akureyrar í gær var lagt fram yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu 4 mánuði ársins. Þar
kom fram að þegar hefur verið úthlutað 37% af fjárhagsáætlun ársins 2009 á fyrstu 4 mánuðum ársins og samsvarar
það 33% af árinu.