Hafa nemendur 2. 3. 4. og 5. bekkjar (smíðahópar) smíðað Grýlu og hennar hyski undir handleiðslu Brynhildar Kristinsdóttur smíðakennara og myndlistarkonu. Afraksturinn verður hluti af sýningu um Grýlu sem verður í jólamánuðinum í Laxdalshúsi. Ýmiskonar fróðleikur og myndir af henni verða til sýnis og hver veit nema hún verði þarna einhversstaðar í eigin persónu!