Svíþjóð Ísland myndaveisla í boði Jóns Forberg
21. janúar, 2023 - 17:15
Gunnar Níelsson - gunnar@vikubladid.is
Jón Forberg líka kallaður okkar maður fór auðvitað á leik okkar manna gegn ansi hreint öflugum Svíum og þó leikurinn hafi farið eins og hann fór er alltaf gaman að skoða vel teknar myndir af fagmanni svo gjörið þið svo vel.
Jóni þökkum við kærlega fyrir að hugsa til okkar
Nýjast
-
Slökkvilið Akureyrar - Ný og öflug flotdæla í notkun
- 28.01
„Þetta er partur að því að auka gæði verkfæra sem við höfum aðgang að, til að tryggja fagmannlegt, öruggt og fljótt viðbragð við mismunandi aðstæðum,“ segir Gestur Þór Guðmundsson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður hjá Slökkviliði Akureyrar. Liðið festi á dögunum kaup á nýrri flotdælu og prófaði hana í fyrsta sinn við stífluna í Glerá. -
„Ég hlustaði á þetta síðar og þá var þetta eins og ég hélt, bara negla“
- 28.01
Einar Óli Ólafsson, tónlistarmaður frá Húsavík tók þátt í Idol á Stöð 2 sem nú stendur yfir. Hann komst í 18 manna -
Chicago frumsýnt í kvöld
- 27.01
Með aðal hlutverk fara Jóhanna Guðrún, Þórdís Björk Þorfinnsdóttir, Margrét Eir, Björgvin Franz Gíslason, Arnþór Þórsteinsson og Bjartmar Þórðarson. Með önnur hlutverk fara Jónína Björt Gunnarsdóttir, Ahd Tamimi, Elma Rún Kristinsdóttir, Kata Vignisdóttir, Anita Þorsteinsdóttir og Molly Carol Birna Mitchell. -
Það er enginn leikur án dómara
- 27.01
Þann 09.12.22 hófst Kjarnafæðimótið í knattspyrnu. Mótið er mikilvægur þáttur í undirbúningi liða á Norður og Austurlandi ár hvert. Leikirnir fara fram á Húsavík, Boganum og á Greifavellinum. -
Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði
- 27.01
Þrjátíu verkefni sóttu um á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram þann 29. mars næstkomandi en umsóknarfrestur rann nú um miðjan janúar -
Samkomulag milli heilbrigðisráðuneytis og Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu um flutning á þjónustu Dvalarheimilis aldraðra til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands
- 27.01
Dvalarheimili aldraðra sf hefur samið við heilbrigðisráðuneytið um að Heilbrigðisstofnun Norðurlands muni taka yfir rekstri hjúkrunar og dvalarrýma félagsins frá og með 1.febrúar. -
Styrkir Norðurorku til samfélagsverkefna 2023
- 27.01
Fimmtudaginn 26. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, sem er vel við hæfi þar sem Norðurorka er bakhjarl Menningarfélagsins. Í október 2022 auglýsti Norðurorka hf. eftir umsóknum um styrki til samfélagsverkefna fyrir árið 2023 og rann umsóknarfrestur út 15. nóvember. Fram kom að veittir væru styrkir til menningar- og lista, íþrótta- og æskulýðsstarfs og góðgerðarmála. Markmið með styrkjunum er að styðja við sjálfsprottið starf, starfsemi frjálsra félagasamtaka og framtak einstaklinga sem stuðlar að farsælli þróun samfélagsins, lífsgæðum og fjölbreyttu mannlífi. -
„Meiri niðurlægingu gat enginn veiðimaður lent í“
- 27.01
Ingólfur Sverrisson skrifar Þanka gamals Eyrarpúka
Athugasemdir