Nú fyrir jólin gaf Styrktarsjóður ELKO barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri, PS5 leikjatölvu ásamt leikjum og fylgihlutum. "Þetta er afar kærkomin gjöf enda vinsælt hjá veikum börnum á deildinni að geta farið í tölvuleiki," segir í tilkynningu á vef SAk.